Lóðrétt eða lárétt

Þættir Ævars Kjartanssonar, á sunnudagsmorgnum í vetur, hafa yfirleitt verið áhugaverðir og á hann hrós skilið fyrir þá. Hann hefur kallað til sín viðmælendur ýmissa gerða þótt guðfræðingar hafi verið í meirihluta. Flesta þessa þætti hef ég hlustað á og haft verulega ánægju af sumum þeirra. Í gærmorgun var síðasti þátturinn um sinn og viðmælandi Ævars var Njörður P. Njarðvík, prófessor, bókmenntafræðingur og skáld.

Lesa áfram„Lóðrétt eða lárétt“