Sjálfboðaliði í Chile

Helgin var örlát við okkur. Hitinn alla dagana allt að 14°C. Reyndar var vindur allstífur af suðvestri og rigningadembur á milli. En við vorum vel búin bókum að venju og eins og allir vita að þá eru góðar bækur góðir vinir. Ásta nestaði sig með Berlínar öspunum. Bókin tók hana tökum strax á fyrstu blaðsíðunum.

Lesa áfram„Sjálfboðaliði í Chile“