Enn eitt árið stend ég mig að því að mana sjálfan mig til að líta við á hátíðinni. Það er ekki í fyrsta sinn. Öll fyrri skiptin fann ég upp á þokkalegri afsökun (við sjálfan mig) til að komast hjá því að fara. Svakaleg fælni er þetta.
Enn eitt árið stend ég mig að því að mana sjálfan mig til að líta við á hátíðinni. Það er ekki í fyrsta sinn. Öll fyrri skiptin fann ég upp á þokkalegri afsökun (við sjálfan mig) til að komast hjá því að fara. Svakaleg fælni er þetta.