Manntafl – Stefan Zweig

Áhrifin af lestri bókarinnar fyrir um fimmtíu árum voru feikn mikil og ógleymanleg. Frásögnin af því þegar allir farþegar skipsins, sem var á leið til Argentínu, söfnuðust saman í samkomusal þess til að sjá söguhetjuna, dr, B, tefla við heimsmeistarann í skák. Öll sagan, glíma mannsins við djöfulinn og lýsingin á fyrrnefndum skákatburði, kom upp í hugann allar götur síðan í hvert skipti sem meistari Zweig var nefndur.

Lesa áfram„Manntafl – Stefan Zweig“