Vinátta ruslakistunnar

Sunnudagur 16.07.06. VSV 2-5 m/s. Alskýjað. Hiti + 8°C. Loftþr. 1011.9 m/b, hækkandi. Blautir dagar að baki? Vonandi. Þeir síðustu hafa verið svo ljómandi vatns- og vindríkir. Hér um slóðir að minnsta kosti. Bækur hafa því fengið meira vægi en á sólardögum. Ásta les Barndóm og heyrist kumra af ánægju.

Lesa áfram„Vinátta ruslakistunnar“