Gömbutónleikar og hundrað ára afmæli

Við fórum af stað um hádegi. Ásta ók sínum „risasmáa og sæta“ Yaris. Ég var farþegi og iðkaði akstursleiðbeiningar eins og tengdamóðir mín sáluga gerði gjarnan. Blessuð sé minning hennar. Leiðin lá austur yfir Hellisheiði. Það var vestan stinningskaldi og rigning og allnokkur umferð. Undanfarna mánuði hafa allar okkar leiðir legið upp í Borgarfjörð.

Lesa áfram„Gömbutónleikar og hundrað ára afmæli“