Batavegur þrjú

Í bókinni Málsvörn og minningar segir höfundur á bls. 30, og er þá að tala um Ljóðaljóðin:„Nei, þetta er kynósa ástarkvæði og kemur guði og Ísrael lítið við, nema hvað sköpunin öll er auðvitað af guðlegum toga og ástir karls og konu eitt af undrum hennar:“ Það var þarna sem ég stansaði við og lagði frá mér bókina í bili. Las síðan setninguna aftur og aftur og enn einu sinni. Fann í hjarta mínu stíga gleði yfir því að eiga bækur og persónulega trúarreynslu sem sjá Ljóðaljóðin í allt öðru ljósi.

Lesa áfram„Batavegur þrjú“