Orðið varð maður

Ritningin, mest bóka, segir frá hinum stórkostlegasta atburði, holdtekt Spekinnar, Orðsins, og innkomu þess í heim mannanna. Hinn fátæklegi og einfaldi umbúnaður sviðsins undirstrikar hvar hina sönnu Speki er að finna og hvað Viskan hefur ólíkt eðli og yfirbragð heims mannsins, hvar oflæti, hégómi og hismi eru í hávegum höfð.

Lesa áfram„Orðið varð maður“