Hugleikin orð

HUGLEIKIN ORÐ
[17/08/04 — 13:19]
Fuglamál. Hver skilur það? Skáldin? Og maður spyr, hver er skáld? Já, og ef lengra er haldið, þá, hver er ekki skáld? Stundum virðist manni að skáldatitill sé settur á menn án þess að þeir séu nokkur skáld. Það er svo margt undarlegt í þessum mannheimi okkar. Svo finnast einnig menn sem eru skáld án þess að nokkur taki eftir því. Hvað skyldi ráða úrslitum um það hver er skáld og hver er ekki skáld?

Lesa áfram„Hugleikin orð“