Rítalín

Lyfið Rítalín hefur verið í umræðunni undanfarið. Stjórnvöldum blöskrar hve margir peningar fara í lyfið. En þeim blöskrar nú svo margt. Nema eigin neysla og eyðsla. Rítalín er lyf sem ofvirkum er gefið. Bæði börnum og fullorðnum. Og léttgeggjuðum. Lærði þetta orð fyrir tuttugu árum síðan. Það var notað til að lýsa einum kennaranna á flugnámskeiði sem ég sótti.

Lesa áfram„Rítalín“