Um verðmæti

Stundum heyrast litlar snotrar frásögur sem grípa hlustendur samstundis. Er það gjarnan af því að þær búa yfir dulinni speki sem fær fólk til að staldra við. Eina slíka rak á fjörurnan nýverið og hefur hún minnt á sig aftur og aftur. Kjarni sögunnar á vel við á þessu litla elskulega landi okkar, Íslandi, þar sem verðmætamat hefur bæklast og margir misst sjónar á því sem eitt sinn var kallað góð gildi.

Lesa áfram„Um verðmæti“