Heitir þú Bíbí?

Við komum inn í gróðurstöðina Borg í Hveragerði. Spjölluðum við starfsmann um plöntur. Maðurinn var sérlega þægilegur og talaði við okkur eins og við spyrðum af viti. Ásta spurði um stjúpur. Hvað þyrfti margar og hvað verðið væri. Það var þá sem ég kom auga á konuna. Hún var að skoða sig um. Tveir karlmenn fylgdu henni. Og hundur. Hann var í bandi. Karlarnir gátu hafa verið maki og sonur.

Lesa áfram„Heitir þú Bíbí?“