Spennandi frétt

Tommy Lee Jones býr sig undir að leikstýra kvikmynd eftir skáldsögu Ernest Hemingway´s, Islands in the Stream. Hefur Tommy Lee þegar fengið stórleikarana Morgan Freeman og John Goodman til liðs við sig. Þannig hermir Lesbók í dag.

Lesa áfram„Spennandi frétt“

Gullmolinn

Þær sátu við næsta borð og ræddu af ákafa um líf sitt og töluðu fullum hálsi. Djarfar eins og þær væru einar heima í eldhúskróki og hægt að láta allt flakka. Þannig töluðu þær um maka sína og afkvæmi og hús og bíla og ferðalög og allt hvað eina og Siggu Bjarna, greyið, sem lenti í skilnaði og missti allt.

Lesa áfram„Gullmolinn“

Vesalingar

Kvikmyndin Vesalingarnir sem sýnd var á Dk 1, síðastliðinn miðvikudag, varð til þess að ég endurlas bókina. Lítilsháttar vonbrigði voru með málfarið á henni eftir öll þessi ár, en efnið stóð vel fyrir sínu. Sígild skáldsaga.

Lesa áfram„Vesalingar“