Mér finnst ekki hægt að orða það á annan veg. Krásir. Þá er ég að tala um sex binda safnið Íslenskar smásögur. Hef minnst á það áður í pistli og kallaði Gersemar í góðu bandi.
Útigangsfólk og Breiðavíkurdrengir
Eina ferðina enn kemur Velferðarráð Reykjavíkurborgar fram í fjölmiðlum og segir frá því að nú loks hafi það ákveðið að leysa vanda útigangsfólks. Og maður spyr: Hvað ætli ráðið sé oft búið að koma fram með samskonar yfirlýsingar án þess að verkin fylgi?
Velkomið nýtt fólk
Það var ánægjulegt að fylgjast með fréttum af heimkomu hópsins á Skagann í gær og heillandi að sjá jákvæðan anda og vinsemd þeirra sem annast um móttökuna.
Hvers vegna alltaf tómatsúpa?
Maður rekst stundum á svo ágætar smásögur. Og les þær gjarnan tvisvar. Þannig fór fyrir mér með söguna Bliss eftir Katherine Mansfield.
High Noon og nostalgían
Danska sjónvarpsstöðin DK1 hefur verið nösk við að viðhalda í manni nostalgíunni í sumar. Í fyrrakvöld sýndi hún hina frábæru kúrekamynd High Noon.
Tysabri
Heyrði og las um háar tölur vegna ferðakostnaðar stórmenna.
Vinátta skerpir
Sólin vakti mig í morgun. Hún kom inn um gluggann á milli gardína. Það var vinalegt. Dagurinn byrjaði því vel þótt betri helmingurinn sé uppi í Borgarfirði, í systrasamveru í Kalmanstungu. Heimkoma hans er tilhlökkunarefni.
Einstök eik er fallin
Sigurbjörn Einarsson biskup lést í gær. Í hárri elli. Hann var meistari Orðsins og jöfur tungunnar. Málfar hans og vandvirkni í ræðu og riti báru af í íslenskum menningarheimi.
Allt til síðasta dags.
Afreksmenn og liðleskjur.
Handboltahetjur og ríkisstjórn.
Kreppan, dagblöðin og ráðamennirnir
Morgunblaðið hvetur okkur alþýðuna til að leika á kreppuna. Það kom fram í mánudagsblaðinu. Stór fyrirsögn á baksíðu, „Kreppan áskorun“ og heilsíða inni í blaðinu.