Fara í efni

Day: 9. ágúst, 2009

Birt: 09/08/2009

Þegar andlitið er dapurt

„Ósköp ertu dapur á svipinn,“ sagði Ásta þegar hún gekk framhjá bókaherberginu og svo bætti hún við: „Er eitthvað að?“ Það var kökkur í hálsinum á mér svo að ég kom mér hjá því að svara, snéri í hana baki og horfði út um gluggann. Það voru mistök.

Lesa áfram„Þegar andlitið er dapurt“

Leit

Recent Comments

Dagatal

ágúst 2009
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« júl   sep »

Efnisflokkar

Knúið með WordPress