Guðshús á drottinsdegi

„Mig langar í messu,“ sagði ég við Ástu. „Til er ég,“ svaraði hún að bragði. Fyrir valinu varð Hallgrímskirkja. Svo ókum við í veðurblíðunni eins og leið liggur úr Kópavogi. Ásta við stýrið. Umferðin var í lágmarki. Sem von er. Það er verslunarmannahelgi. Og stafalogn á Skólavörðuhæð.

Lesa áfram„Guðshús á drottinsdegi“