Eggert Haukdal sýknaður

Fréttin af sýknu Eggerts Haukdal verkar þannig á mig að helst vildi ég hitta manninn og faðma hann að mér.

Þetta er eitt af hinum furðulegri dómsmálum síðustu ára. Skora ég á fjölmiðla að fara yfir atburðarás og birta ítarlega greinargerð um málið og alla þá sem að því komu og stóðu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.