Velkomið nýtt fólk

Það var ánægjulegt að fylgjast með fréttum af heimkomu hópsins á Skagann í gær og heillandi að sjá jákvæðan anda og vinsemd þeirra sem annast um móttökuna.

Það getur varla verið einfalt að flytjast á milli svo gjörólíkra menningarheima. Hlýtur að reyna verulega á og þarfnast skilnings og meðlíðanar. Bestu óskir sendi ég öllum sem að málinu koma.

Eitt andsvar við „Velkomið nýtt fólk“

  1. Já óli sammála það er örugglega ekki auðvelt og vonandi farnast þeim vel hér og sendi þeim góðar óskir. ( gaman að sjá Gunný á skjánum í kvöld að spjalla við fréttamann um Skotana). Sendi ykkur kærar kveðjur og takk fyrir kommentin og allt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.