Þrjár á Interrail – i

Eins og getið var um í þessum pistli þá útskrifaðist barnabarnið Heiðrún Ágústsdóttir úr menntaskóla fyrir skömmu ásamt fleirum.

Nú hafa þrjár vinkonur úr skólanum lagt land undir fót og farið í heimsferðalag um Evrópu á Interrail miða til að skoða heiminn. Ég leyfi mér að vekja athygli á bloggsíðu stúlknanna en fyrsta færslan leit dagsins ljós í gærkvöldi. Tengill verður á þær hér til hliðar undir heitinu Þrjár á Interrail – i í dálkinum Aðrar síður.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.