Það er þannig með veðrið
sem er úti núna
það er vott
og sérhver moldarbingur
breytist í klessu og
festist við skóna
og hversu innilega
sem hann óskar þess
að fá gott
til að gifta sig
þá fær hann það ekki,
hann Grímur.
Í þessu líka veðrinu
( Miðað við spá loftvogarinnar rétt í þessu)