Orðaleikur um húsgang

Það er þannig með veðrið
sem er úti núna
það er vott

og sérhver moldarbingur
breytist í klessu og
festist við skóna

og hversu innilega
sem hann óskar þess
að fá gott

til að gifta sig
þá fær hann það ekki,
hann Grímur.

Í þessu líka veðrinu

( Miðað við spá loftvogarinnar rétt í þessu)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.