Karl og kerling í koti sínu

Það flæðir einskonar unaðshrollur um mig, þegar ég skoða í rólegheitum bækurnar sem okkur bárust um jólin. Flestar komu þær í fallegum jólapökkum frá örlátum gefendum. Aðrar höfðum við sjálf keypt á aðventunni. Allar, að heita má, eiga þær það sameiginlegt að gleðja, lyfta og víkka.

Lesa áfram„Karl og kerling í koti sínu“