Tilbúnir þegar þú vilt

Þessi aðventudagur hefur nú þegar glatt mig heil býsn. Eins og fjölmörg undarfarin ár, á jólaföstunni, hef ég tekið frá tíma á hverjum degi til þess að lesa fræðibækur um trú og visku. Og það er segin saga að höfundar þeirra, hugsun og textar, lyfta mér upp og gleðja sálartetrið mitt, „lúð og þjáð.“

Lesa áfram„Tilbúnir þegar þú vilt“