Síðasti pistill 2007

Það verður með einföldu sniði kvöldið hjá okkur Ástu minni. Kvenbarnið borðar með okkur eins og undanfarin ár. Síðan fer það á vit félaga sinna og jafnaldra. Við gamla settið erum kvöldsvæf og hlökkum jafnan mest til þess að vakna snemma næsta dag. Það truflar samt nokkuð að fólk í nágrenninu sprengir bombur fram undir morgun. Það er fremur hvimleitt.

Lesa áfram„Síðasti pistill 2007“