Hvað táknar jatan?

Skötuveislan í gær fór eins vel og best varð á kosið. Fólk dreif að um eittleytið og fljótlega hófst veislan. Skatan var vel kæst, kartöflurnar góðar og tólgin príma. Sama má segja um þrumarann. Magnþrunginn þögn lagðist yfir borðstofuna þegar fyrsta umferð var snædd.

Lesa áfram„Hvað táknar jatan?“