Áttu auðvelt með íslensku?

Fyrst datt mér í hug að setja fram spurningu um hvort einhver af gestum heimasíðunnar vissi í hvaða bók setningin hér fyrir neðan er sótt. Eftir nokkrar vangaveltur hætti ég við það og ákvað heldur að biðja fólk um að þýða setninguna. Yfir á íslensku. Sjálfur hef ég glímt við það um árabil. Fannst í fyrstu að það væri auðvelt og gerði mörg uppköst en henti þeim jafnharðan. Fannst mér aldrei takast að túlka ástarhrifninguna sem höfundurinn var heltekinn af og sagan fjallar um.

Lesa áfram„Áttu auðvelt með íslensku?“