Árás á London

Árás á London. Venjulegu fólki í dagsins önn slátrað. Án miskunnar. Þannig var það einnig í New York í september um árið. Venjulegu fólki í dagsins önn slátrað. Þjóðarleiðtogar brugðust við með því að snúa bökum saman. Sýndu samstöðu á móti grimmdinni og reyna að uppræta upptök hennar. Ekki er auðvelt að skorast undan þátttöku í slíkri samstöðu.

Lesa áfram„Árás á London“