Vegna Guðs og Móselaga

Það vakna ýmsar spurningar í kjölfar forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Sumar þeirra tengjast trúmálum. Kosið var samhliða um hvort leyfa skuli hjónabönd samkynhneigðra. Því var hafnað í ellefu ríkjum. Sitjandi forseti lagði mikla áherslu á að slík hjónabönd yrðu aldrei leyfð. Þá er hann þekktur fyrir að vera ákafur andstæðingur fóstureyðinga. Vegna Guðs, hans heilaga orðs og Móselaga, sem hann segist virða í hvívetna og hvergi vilja hvika frá.

Lesa áfram„Vegna Guðs og Móselaga“