Tívolí í allan dag

Það er nú ekki alltaf svo gott. En í dag hef ég upplifað það í miðri lotu stjórnmálamanna við að mynda vinstri stjórn. Tel mig ljónheppinn eldri borgara að fá að upplifa slíka skemmtun á borð við þær sem fólk upplifir þegar það heimsækir Tívoli. Til dæmis í Kaupmannahöfn. Sumir lifa á því alla ævi.

En ég hef verið einn heima i allan dag. Aleinn. Það er margur leyndardómurinn.

Eitt andsvar við „Tívolí í allan dag“

  1. Sæll Óli vonandi tekst þeim að gera betur en ríkistjórnum síðustu tveggja áratuga, er samt efins um það. Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú að mestu skapað leikreglurnar síðustu ár og aldrei verið eins mikill munur á milli ríkra og fátækra. Það vantar að efla siðgæði og náungakærleik hjá þjóðinni og hefði verið nær að efla þá kennslu í skólum fremur en viðskiptafræði. Kær kveðja

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.