Það er bílasýning í Fífunni í Kópavogi. Ég fór þangað. Afar langt síðan síðast. Svo langt að ég einu sinni man ekki hvenær. Svo ég dreif mig. Um hádegisbil. Margt kom til. Eitt af því er að bílinn minn verður 16 ára í haust. Hefur dugað okkur afar vel. Þótt margt væri á hann lagt. En það er önnur saga.