Dýrð valdsins

Beinin í mér hafa tekið hug minn að mestu síðastliðnar vikur tvær. Þau hafa ekki átt hug minn, heldur hafa þau tekið hann. Rutt sér fram fyrir flest önnur viðfangsefni. Það er leiðinlegt. Efni bóka hefur ekki náð í gegnum óþolið.

Lesa áfram„Dýrð valdsins“