Litilmagninn og málsvarinn, og fleira

Lítilmagninn og málsvarinn

Las í Morgunblaðinu í gær, á blaðsíðu 40, grein eftir Jóhönnu Guðrúnu Agnarsdóttur. Hún var alin upp á Kumbaravogi við Stokkseyri, ein af fjórtán börnum. Greinin fjallar um arf Jóhönnu og systkina hennar sem virðist hafa villst af leið og aldrei náð til erfingjanna. Þá segir og frá hlut forsvarsmanna Kumbaravogsheimilisins, málsvara systkinanna, við meðferð arfsins sem og opinberra embættismanna og niðurstöðu dóms. Athyglisvert.

Lesa áfram„Litilmagninn og málsvarinn, og fleira“