Þel getur snúist við atorð eitt

Oft eru það litlu hversdagslegu atriðin sem móta þel dagsins. Hlakkandi til fimm vikna sumarleyfis sem hefst um komandi helgi, en það er auðvitað eiginkonan sem fær sumarleyfi en ekki ég, því ég var settur af fyrir nokkrum árum sem veldur því að þegar hún fær sumarleyfi þá fæ ég sumarleyfi með henni og hlakka til með henni og fer með henni og verð með henni, – og get ekki annað.

Lesa áfram„Þel getur snúist við atorð eitt“