Tyllidagar á landsfundi

Stundum hef ég leitt hugann að því, tala af langri reynslu, hvað stjórnmálamönnum er gjarnt til, á tyllidögum, að bæta við ræður sínar málsgreinum um málaflokka sem þeir vita að höfðu verið útundan á liðnum tíma. Má nokkurn veginn ganga út frá því sem vísu að allir stjórnmálaflokkar geri slík mál að baráttumálum í aðdraganda kosninga. Með því höfða þeir til hópanna sem þeir vita að nutu ekki fulls réttlætis, í von um að hæna atkvæði þeirra að.

Lesa áfram„Tyllidagar á landsfundi“