Ljósahátíðin Chanukah hefst í dag. Á sama tíma og kristnir menn halda sína aðventu til að undirbúa jólin og minnast fæðingu frelsarans Jesú Krists, halda Gyðingar ljósahátíð sem þeir kalla chanukah, eða hanúka, upp á íslensku.
Alþýðuflokkur – ill tíðindi
Fyrr á árum var til Alþýðuflokkur. Samkvæmt skilningi mínum var hann flokkur alþýðunnar. Margt af fólkinu umhverfis mig kaus Alþýðuflokkinn. Á árunum 1959 til 1971 var til svokölluð Viðreisnarstjórn. Þá störfuðu saman Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur. Oft hefur verið sagt að það hafi verið góð ríkisstjórn.
Hvað ef Bretarnir hertaka Ísland?
Hvað ef Bretarnir senda flugvélaflota í verndarskyni, hafa þá hlaðna innrása sérfræðingum, fara í skoðunarferð til Reykjavíkur, taka alla ráðherra ríkisstjórnarinnar fasta, flytja þá til Englands með þotum og setja þá í stofufangelsi þar. Loka síðan Alþingishúsinu í framhaldi og setja enska yfirmenn í helstu stjórnstöðvar landsins?
Hversu hátt er hið háa Alþingi?
Nokkur hópur þingmanna kvaddi sér hljóðs á Alþingi og líkti starfi sínu þar við starf afgreiðslufólks á kassa í verslun.
Stjórnmál eru ekki neinn venjulegur drullupollur
Það eru auðvitað stórtíðindi að þeldökkur maður hefur verið kosinn forseti Bandaríkjanna. Vafalaust miklu meiri tíðindi en hægt er að gera sér í hugarlund hér uppi á landi lyginnar.
Lesa áfram„Stjórnmál eru ekki neinn venjulegur drullupollur“
Dauðar sálir á Alþingi
Rússneski rithöfundurinn Nikolaj Gogol skrifaði bók um dauðar sálir. Hún segir frá bóndanum Pivínskí sem safnaði dauðum sálum, það er að segja, nöfnum látinna manna sem ekki höfðu verið strikuð út af endurskoðunarlistanum, andlát þeirra ekki verið tilkynnt yfirvöldum.
Alþingiskosningar í vor?
Á nokkrum stöðum hefur verið nefnt að hugsanlega yrði kosið fljótlega til Alþingis. Í fyrstu lét ég þetta sem vind um eyrun þjóta. Næst hugsaði ég setningarnar yfir. Í þriðja sinn staldraði ég við og spurði sjálfan mig: Hvað myndir þú kjósa gamli gaur ef svo færi að kosið yrði í vetur eða vor?
Gordon Brown is going down (English)
Early this morning I had a dream: I was alone, riding a horse at a very early time of day. It still hadn´t lit up. The bridle path was narrow and led to the root of a mountain slope. As I arrived to the tip of a cliff looking over a long valley, I took a rest. Close by was a small fountain underneath a ridge. The horses drank from the fountain. One could hear the sound of the bridle snaffle.