Hefði orðið draugabær

Það verkar svo þægilega á mig að lesa um breytingarnar á Austfjörðum. Einhver undarleg gleðitilfinning fer um sálina og ég stend mig að því að lesa greinarnar með einskonar brosi sem vex eftir því sem líður á lesturinn. Nýtt kraftmikið atvinnulíf er hafið. Næg atvinna, góð afkoma og allsherjarbreyting á högum fólksins. Fólksins. Það er aðalmálið í huga mínum. Afkoma fólksins.

Lesa áfram„Hefði orðið draugabær“