„Fyrir rúmar 30.000 kr. á dag á ég að sjá 100 manns fyrir morgunmat, ávaxtastund, hádegisverði og síðdegishressingu. Bara fiskurinn kostar t.d. um 24.000 og þá er allt annað eftir.“
Lúlu á nítján og Bjarni í Litla-Bæ
Þeir falla frá, einn og einn, holtararnir sem voru hluti af lífi manns í æsku. Fólk sem maður hitti ekki í sextíu til sjötíu ár, en eru samt svo sterk í minningunum og það bregður fyrir viðkvæmni í brjósti manns við lestur minningargreinanna um þau.