Fara í efni

Month: apríl 2014

Birt: 23/04/201423/04/2014

Á degi bókarinnar – Þeir brostu í gegnum tárin –

„„Hvers leitið þér, herra minn, í tónlistinni?“
„,Ég leita iðrunar og grátstafa.“
Þá opnaði hann dyrnar upp á gátt og stóð skjálfandi á fætur. Hann tók herra Marais opnum örmum og bað hann að gera svo vel að koma inn. Þeir byrjuðu á því að þegja.“

Lesa áfram„Á degi bókarinnar – Þeir brostu í gegnum tárin –“

Birt: 07/04/2014

Regnið hvíslar að jörðinni

Klukkan liðlega níu í morgun fór ég út úr húsi og hlýr andvari hjalaði við andlitið á mér. Það var afar hljótt og ég heyrði smáa regndropa hvísla við jörðina og þá dró ég andann djúpt og hélt honum niðrí mér.

Lesa áfram„Regnið hvíslar að jörðinni“

Leit

Recent Comments

Dagatal

apríl 2014
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« jan   júl »

Efnisflokkar

Knúið með WordPress