Alpahúfa með typpi

Það var í morgun, fyrir hádegi, ég átti erindi fyrir Ástu mína í verslun EJS á Grensásvegi. Það var kalt og ég klæddi mig vel. Setti trefil tvívafinn um hálsinn og alpahúfuna mína góðu á hausinn. Hún hefur dugað mér í ótal ár. Það var hvasst og strengur suður Grensásveginn sem reif í hurðina á bílnum þegar ég opnaði.

Lesa áfram„Alpahúfa með typpi“