Það var í gær. Um miðjan dag. Ég átti erindi í banka niður á Smáratorgi. Í bankanum var slangur af fólki að bíða eftir afgreiðslu . Það hafði valið sér þjónustufulltrúa eða gjaldkera á snertifleti apprats sem ég kann ekki að nefna. Og fengið númer. Ég líka. 536.