Æfingin og samlyndið

Eftir að hafa ræktað alskegg í andlitinu um áratuga skeið, með sárafáum hvíldum, kostar það allnokkur átök að ákveða að farga gróðrinum. Ákvörðunin tók viku þetta skiptið. Hafði þá farið í spegilinn aftur og aftur og spjallað við andlitið um málið.

Lesa áfram„Æfingin og samlyndið“