Að teygja ilminn

Það hefur verið mikið að gera hjá okkur Ástu síðustu helgar. Við höfum verið upptekin við að smíða lítið hús uppi í Borgarfirði. Vegna vanefna höfum við orðið að spara iðnaðarmenn til þess að hafa von um að kofatetrinu ljúki. Hann var reyndar svo ósvífinn sá sem teiknaði rafmagnið í kofann að kalla hann „skúrinn.” Ekki var reikningurinn frá honum í hlutfalli við það.

Lesa áfram„Að teygja ilminn“