Réttlátt samfélag

Innkoma Sönnu hefir vakið athygli. Höfnum hennar á þátttöku í meirihluta vekur einnig athygli. Ástæðan sem hún gefur upp snýr að því að þurfa ekki að láta af stefnumálum sínum. Mér líst heldur vel á það. Venjan hefur verið sú að allir sem eiga þess kost að fá völd hafa verið reiðubúnir að láta sál sína og markmið í skiptum fyrir völd. Sorgarsaga VG er klárt dæmi.

Lesa áfram„Réttlátt samfélag“

Hver fer afsíðis einn

Ætlaði að taka Walt Whitman með mér en kom ekki auga á hann. Greip því Ljóðaþýðingar Yngva Jóhannessonar. Hún er þægleg, fer vel í vasa og vel í rúmi. Og þegar ég var lagstur og biðin hafin tók ég bókina og tók að lesa. Það var yndislegt. Þarna er hvert stórmennið á fætur öðru.
,,Gat nokkur lífið tekið réttum tökum?“ Þannig hefst sonnetta eftir Platen.

Lesa áfram„Hver fer afsíðis einn“