Gúlar

,,Um tvítugt fékk ég í hendur bók nokkra eftir Aristoteles, er nefnist ,,Tíu hugmyndaflokkar“. Þegar mælskukennari minn í Karþagó og aðrir, sem töldust lærðir, nefndu hana, tútnuðu gúlar þeirra af stærilæti.

Lesa áfram„Gúlar“