Minning: Kristján Reykdal.

Þeir falla frá einn og einn hvítasunnumennirnir, trúarhetjurnar, sem gáfust meistaranum Jesú frá Nasaret á fyrri hluta síðustu aldar. Fólk sem steig heilshugar yfir þröskuldinn til þeirrar tilveru sem frelsarinn nefndi „lífið“. Og gengu með honum upp frá því, lifðu með honum í Orðinu, daglegum lestri þess og bæn og vitnuðu tæpitungulaust eins og meistarinn væri í för með þeim. Og auðvitað var hann í för með þeim.

Lesa áfram„Minning: Kristján Reykdal.“