Það var gaman að sýningunni í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Verulega gaman. Þessi ellefu manna leikhópur sem ber verkið fram á sviðinu er í einu orði bráðsnjall og sýningin bráðskemmtileg með öllum sínum brellum og lipurri sviðsmynd.
Það var gaman að sýningunni í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Verulega gaman. Þessi ellefu manna leikhópur sem ber verkið fram á sviðinu er í einu orði bráðsnjall og sýningin bráðskemmtileg með öllum sínum brellum og lipurri sviðsmynd.