Slagur vindhörpunnar

„Pabbi, hver er það sem leikur á vindhörpuna? spurði Litli-Kornelíus, sem var þá sex ára.
Það er auðvitað vindurinn, svaraði elsti bróðirinn.
Nei, það eru kerúbarnir, er það ekki, pabbi? spurði Síríus, og leit á föður sinn stórum tryllingslegum augum.
Hringjarinn hneigði höfuðið til samþykkis, annars hugar…!
Og Síríus gaf síðar ódauðlega lýsingu á því á fullorðinsaldri í ljóði sínu: Kerúbar fóru hjá.“

Lesa áfram„Slagur vindhörpunnar“