Fara í efni

Day: 15. janúar, 2009

Birt: 15/01/2009

Alþýðuflokkur – ill tíðindi

Fyrr á árum var til Alþýðuflokkur. Samkvæmt skilningi mínum var hann flokkur alþýðunnar. Margt af fólkinu umhverfis mig kaus Alþýðuflokkinn. Á árunum 1959 til 1971 var til svokölluð Viðreisnarstjórn. Þá störfuðu saman Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur. Oft hefur verið sagt að það hafi verið góð ríkisstjórn.

Lesa áfram„Alþýðuflokkur – ill tíðindi“

Leit

Recent Comments

Dagatal

janúar 2009
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« des   feb »

Efnisflokkar

Knúið með WordPress