Fara í efni

Day: 2. janúar, 2009

Birt: 02/01/2009

Ópið, á öðrum degi ársins

Það var fremur hlutlaust að vakna í gærmorgun. Þá var fyrsti dagur ársins. Í morgun var það verra. Eiginlega vont. Ástand þjóðmálanna yfirtók hugarfarið um leið og augun opnuðust. Kemstu af eða kemstu ekki af? Niðursveiflan í geðinu hófst. Niður, niður, niður. Ekki bættu áramótaræðurnar ástandið.

Lesa áfram„Ópið, á öðrum degi ársins“

Leit

Recent Comments

Dagatal

janúar 2009
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« des   feb »

Efnisflokkar

Knúið með WordPress