Er Guð dauður?

Það varð uppi fótur og fit um árið þegar Nietzsche, hinn misvel þokkaði heimspekingur, staðhæfði að Guð væri dauður. Fyrst þegar þessi staðhæfing barst mér til eyrna, það var löngu áður en trúarsvæði sálar minnar virkjuðust, glotti ég kaldhæðnislega og þótti þessi rauðvínsmaður djarfur og ögrandi.

Lesa áfram„Er Guð dauður?“