Hershöfðingi dauða hersins

Svo segir á baksíðu bókarinnar:

„Tuttugu árum eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar kemur ítalskur hershöfðingi til Albaníu að leita uppi jarðneskar líkamsleifar landa sinna og flytja þær heim. […] Á meðan þeir glíma við að bera kennsl á þúsundir beina í ómerktum gröfum kynnast þeir lífi og hugsunarhætti heimamanna sem margir eiga enn óuppgerðar sakir við óvininn.“

Lesa áfram„Hershöfðingi dauða hersins“